föstudagur, 28. október 2011

Parísarminningar.

Ég þrái að fara einhverntíman til Parísar að hausti til. Eins æðislegt og það er að vera þarna á vorin þá finnst mér bara eitthvað svo spennandi við haustin þarna. Þessi borg er mín uppáhalds af öllum þeim borgum sem ég hef komið til. Það er bara eitthvað við hana...

Nokkrar frá Parísarferðum síðustu ára...og ég get alveg lofað ykkur því að þær verða fleiri ;)

Og kannski mun ég búa þarna einhvern daginn...hver veit!

Tour Eiffel


View over Paris


Brothers


A boat


Picture of a picture


Candels in Notre Dame


I want peace...


The Eiffel tower...


föstudagur, 14. október 2011

Daníel Aron.

Þessi fallegi litli vinur minn er orðin 2 mánaða. Þvílíka gullið! Hlakka svo til að fylgjast með honum stækka.

Ég veit að þetta eru svona frekar margar myndir til að hafa í einni færslu, en þið skiljið lúxusvandamálið mitt um leið og þið byrjið að skoða... :)


Daníel Aron 5Daníel Aron 3

Daníel Aron 6

Daníel Aron 7


Daníel Aron 8


Daníel Aron 11


Daníel Aron 10


Daníel Aron 12


Daníel Aron 13


Daníel Aron 15


Daníel Aron 14

þriðjudagur, 11. október 2011

Sumarþrá.

Ég veit að sumarið er bara nýbúið - en ég er strax farin að bíða eftir því næsta! Ég er ekki alveg tilbúin í kuldan, myrkrið og snjóinn. Ég viðurkenni það samt alveg að það er mjög notalegt á dimmum vetrarkvöldum að kveikja á kertum og kúra sig uppi í sófa...

...bara ekki alveg strax.

En sumarið kemur aftur og verður komið áður en við vitum af!

Nokkrar myndir teknar í fallega Garðinum mínum.

At Garðskagi

At Garðskagi

At Garðskagi

In Garður

In Garður

Útskálakirkja